Wednesday, January 13, 2010

Afmæli

Héldum upp á afmæli bræðranna í gærkvöldi með flottri veislu, Ingibjörg kom með geggjaða humarsúpu og við elduðum kjúklingabringur vafðar um ostablöndu, ferskir ávextir í lokinn.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Til hamingju með daginn :-)

9:22 AM  

Post a Comment

<< Home