Sunday, December 27, 2009

Nói á afmæli í dag.





Nói er 7 ára gamall í dag og í tilefni dagsins fórum við í extra góða göngu í yndislegu veðri. Svo fær hann pulsu og svo hvílum við okkur allir saman og höfum það gott.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Til hamingju með afmælið Nói!

4:30 PM  
Blogger gunnarasg said...

Takk fyrir það.
kv. Nói.

11:10 PM  

Post a Comment

<< Home