Wednesday, December 02, 2009

Hið árlega fyrsta des boð hjá Þóru

Fórum í gær í hið árlega fyrsta des boð hjá Þóru Jenný, það var alveg frábært eins og í fyrra. Veitingarnar voru alveg geggjaðar og svo var skemmtilegt að hafa rauðvíns smökkun. Einnig var sungið Öxar við ánna og nokkara ræður í tilefni dagsins.
Ég er strax farinn að hlakka til næsta fyrsta des boðs hjá Þóru.







0 Comments:

Post a Comment

<< Home