Monday, November 23, 2009

London 20-23 nóv






Fór til London um helgina ( svo gott tilboð sem ekki var hægt að standast).
Flaug til Stansted og heim frá Gatwick, mjög þægilegt og auðvelt að komast til og frá flugvöllunum með lestum. Fór á Yo nokkrum sinnum og svo á Prisillu sem klikkaði ekki frekar en fyrra skiptið. Kíkti upp í Alcemy yoga stúdíó í Camden og keypti músik og bók. Mjög mikið líf á sunnudagsmorgni í Camden og allt opið fyrir hádegi.
Mjög flott jólaskraut á Carneby street og þar í kring.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home