Hugleiðing.
Gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.
Við finnum ekki sanna hamingju með þvi að leita hennar. Eftirsókn unaðarins færir manni ekki hamingju, þegar til lengdar lætur, heldur vonbrigði. Reyndu ekki að fá þessa gleðignótt með því að leita nautnar. Það gerist ekki þannig. Hamingjan verður til með réttu líferni. Sönn hamingja er bein afleiðing þess að breyta í öllu tilliti eins og þú heldur að Guð ætlist til, að því er þig sjálfan eða aðra varðar.
BÆN.
Ég bið að ég leiti ekki alltaf unaðsemda sem markmiðs. Ég bið að ég geri mig ánægðan með hamingjuna, sem felst í því að gera það, sem rétt er.
Við finnum ekki sanna hamingju með þvi að leita hennar. Eftirsókn unaðarins færir manni ekki hamingju, þegar til lengdar lætur, heldur vonbrigði. Reyndu ekki að fá þessa gleðignótt með því að leita nautnar. Það gerist ekki þannig. Hamingjan verður til með réttu líferni. Sönn hamingja er bein afleiðing þess að breyta í öllu tilliti eins og þú heldur að Guð ætlist til, að því er þig sjálfan eða aðra varðar.
BÆN.
Ég bið að ég leiti ekki alltaf unaðsemda sem markmiðs. Ég bið að ég geri mig ánægðan með hamingjuna, sem felst í því að gera það, sem rétt er.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home