Monday, September 28, 2009

Þrjú matarboð

Okkur var boðið í þrjú matarboð í síðustu viku. Fyrst í slátur og lifrarpylsu hjá mömmu og svo í smá-lúðu til Halldórs og Laulau og svo í Fondu til Elísabetar og Grétars.
Allt mjög fín boð og góður matur og félagskapurinn óborganlegur.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home