Sunday, September 20, 2009

YOGA NÁMSKEIÐ MEÐ JONASI WESTRING

Hér eru fleyri myndir af námskeiðinu með Jonasi Westring. Ragga og Guðbrandur voru með á námskeiðinu og ég náði fallegum myndum af Röggu standandi á höndum. Ég er ánægður með góða helgi. Fórum svo á Utan gáttar á litla sviðinu í þjóðleikhúsinu í gær og ég mæli eindregið með þeirri sýningu, falleg og vel gerð en erfitt að skilja boðskapinn.






2 Comments:

Blogger Ragga said...

Skemmtilegar myndir :-) Takk fyrir síðast!

12:18 PM  
Blogger gunnarasg said...

Takk sömuleiðis. Varst þú ekki ánægð með helgina.

12:06 AM  

Post a Comment

<< Home