Wednesday, August 12, 2009

Sumó ágúst 2009

Ég losnaði við gifsið á mánudag og ég er mjög glaður með það. Þarf núna að vera duglegur að þjálfa hendina. Ég málaði skemmuna og einn vegg á bústaðnum, held að það sé ágætis æfing fyrir úlliðin.
Það voru kominn fleiri þroskuð jarðaber, rosa góð.
Fór svo út að Dimon og ætlað að tína krækiber er það var ekki eitt einasta ber, mér finnst það mjög skrítið því þar hefur verið mjög mikið af berjum síðustu ár,þarf að finna annan stað til að tína á fyrir sultugerðina mína. En Nói og nökkvi nutu þess að vera úti og hlaupa.
Gott að eyða síðustu dögunum hér áður en ég fer að vinna.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home