Thursday, July 30, 2009

Nökkvi í aðgerð

Nökkvi fór í aðgerð í gær þar sem fitukirtill var tekinn úr bakinu á honum.
Hann var hálf aumur þegar hann kom heim og með skerm í þokkabót sem gerði honum lífið leitt, svaf illa og átti erfitt með að koma sér fyrir. En er allur að braggast í dag og vonandi líður tíminn hratt svo að hann losni fljótt við skerminn sem hann þarf að vera með í allavega fimm daga.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Batakveðjur til Nökkva ... :-)

2:08 AM  
Blogger gunnarasg said...

takk fyrir það.

10:14 AM  

Post a Comment

<< Home