London júlí 2009
Fórum til London í nokkra daga, mjög gaman og gott.
Veðrið var ljómandi gott en komu stöku skúrir en hiti alltaf yfir 20 gráðum.
Lásum að sumarið hafi ekki verið neitt sérstakt og einn sagði að þetta væri gott sumar ef maður væri epli, því það væri kjörið loftslag fyrir eplaræktun.
Fórum á nýja staði, þar sem við vorum búnir að fá upplýsingar um hjá mágkonu Magga t.d Thames path, Kanala upp við Paddington (Little Venice) og að sjáfsögðu Henrys Pub á Kings Road.
1 Comments:
Gott að heyra frá ykkur! Ég er búin að tjékka á síðunni þinni daglega undanfarna viku og leist ekkert á þetta :-)
Post a Comment
<< Home