Wednesday, July 08, 2009

Sumó






Fórum í smá göngu í gær í góðu veðri, frábært útsýni og gaman að vera saman með hundana úti í nátturinni. Strákarnir voru svo skítugir að þeir þurftu að fara í fótabað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home