Sunday, July 19, 2009

þórsmörk í júlí

Fórum í dagsferð í Þórsmörk, tilgangurinn var að taka á móti Röggu Grétars þegar hún kæmi úr Laugavegshlaupinu, en þegar við vorum komnir í Langadal og ætluðum að labba yfir í Húsadal þá kom þvílík demba að við settumst þar niður og borðuðum nestið og ætluðum að bíða af okkur mestu rigninguna, en það stytti bara ekki upp heldur jókst þannig að við gáfumst upp og snerum við heim. En á leiðinni heim þá hittum við Pétur bróðir og Hennu og systkinni hennar og fjölskildur þeirra og voru þau á leið í dagsferð í þórsmörk. Gaman að hitta þau, hef ekki séð sum af þeim í mörg ár.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home