Sunday, July 12, 2009

Sumar í sveit

Það er búið að vera svo rosalega gott veður að það hefur varla farið niður fyrir 20 gráðurnar. Gróðurinn er svo fallegur og mikill og alltaf að verða meiri og meiri. Svo er frábært að slaka á í sólinni og lesa.





1 Comments:

Blogger Ragga said...

Frabaert! Hvernig gengur brotid saman annars?

8:18 AM  

Post a Comment

<< Home