Sunday, August 02, 2009

Kaffiboð

Fengum systkini mín og maka, Birki og Lindu í kaffi, þau voru öll á Kotmóti og skruppu aðeins yfir í heimsókn, gaman að hittast á þessum degi því 2. ágúst er afmælisdagurinn hans pabba.
Jarðarberjauppskeran hefur aldrei verið eins blómleg og nú.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home