Saturday, August 01, 2009

Matarboð



Fórum i matarboð til bróður hans Magga og fjölsk, fengum alveg geggjaðar pissur bæði glútein og glúteinlausar, alveg hrikalega góðar.
Og svo bökuðum við muffins, uppskrift úr nýjasta Gestgjafanum og er kúrbítur í þeim og við notuðum bók-hveiti í stað hveiti.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home