Thursday, August 06, 2009

Kartöfluuppskera.

Fyrsta kartöfluuppskeran er komin í hús og það 6. ágúst.

3 Comments:

Blogger Ragga said...

Vá, ekkert smá flottar kartöflur. Okkar sjást varla ennþá!

8:45 AM  
Blogger gunnarasg said...

já takk fyrir það. Og skrítð að það sé svona mikill munur.

12:38 PM  
Blogger Ragga said...

Aðal-sprettan fór í arfann hjá okkur þetta árið! Stefnum að bót og betrun á næsta ári :-)

2:04 AM  

Post a Comment

<< Home