Wednesday, August 12, 2009

Matarboð

Fengum nokkra vini í mat á föstudaginn, þetta er árlegt hjá okkur.
Tíminn er svo fljótur að líða því mér finnst svo stutt síðan við hittumst síðast.
Alltaf jafn gaman.
Svo fór ég á laugardeginum aðeins niður í bæ á gay pride og kikja á stemminguna þar, mjög gaman og veðrið alveg frábært.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home