Monday, October 26, 2009

Tónleikar með Snatam Kaur



Ég fór til London um helgina á tónleika með Snatam Kaur sem er tónlistarmaður sem flytur yoga músik, möntrur. Það var alveg æði að komast á þessa tónleika og sjá fullt af fólki sem var glatt og hamingjusamt.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home