Saturday, December 12, 2009

Jólakrans

Maggi bjó til krans á útidyrnar úr könglunum sem við týndum í Tumastaðaskógi í haust, mjög fallegur og skemmtilegt að hafa týnt könglana sjálfir.
Bakaði svo rúsinukökur sem ég fékk uppskrift hjá Möggu í Efra sem tókust bara mjög vel.
Og í gær bakaði ég skinkuhorn sem er gott að eiga í frysti og taka út og hita þegar maður vill hafa eitthvað með kaffinu.
Svo fórum við í leikhús á fjölsk. í Borgarleikhúsinu sem var mjög flott sýning, góður leikur og sviðsmynd. Og alveg ótruglegt hvað þetta leið hratt miða við að þetta var tæpir fjórir tímar með tveimur hléum.


2 Comments:

Blogger gardurinn og lífið said...

flottir

3:34 AM  
Blogger gunnarasg said...

Takk fyrir það.

11:03 PM  

Post a Comment

<< Home