Monday, December 21, 2009

Afmæli

Fékk fjölskylduna í kaffiboð á laugardag í tilefni dagsins í dag.
Mjög gaman að sjá þau öll og hitta alla krakkana.
Yndisleg samverustund.

Fékk fallegt ljóð í korti frá fjölskyldunni.

Litla ljósið lýsi þér
létti þér í sinni
góðir englar gefi þér
gleði í framtíðinni.






0 Comments:

Post a Comment

<< Home