Saturday, January 02, 2010

Hvað boðar blessuð nýarssól?




Fórum upp í bústað á nýársdag í mjög góðu og fallegu veðri.
Alveg heiðskýrt og stillt veður, yndislegt að vera í sveitinni og njóta þess að vera úti í góðu veðri.





1 Comments:

Blogger Ragga said...

Gleðilegt ár kæru vinir :-)

10:32 AM  

Post a Comment

<< Home