Saturday, January 30, 2010

Dimon

Fórum í göngu upp á Dimon í fallegu vetrar-veðri. Fallegt að sjá út í Eyjar og upp í Mörk (Eyjafjalla,Tindfjalla og Mýrdalsjökla). Fórum svo í sund á Hvolsvelli eins og lög gera ráð fyrir. Gott að vera í sveitinni.
p.s Ingibjörg við erum ekki alltaf að borða eins og það lítur út á blogginu:-)






3 Comments:

Blogger ernasface said...

HEY GUNNI takk fyrir að stela stellingunni minni... bara benda þér á að ég er í nákvæmlega sömu stellingu f. framan Jökulsárlón á einni mynd inná facebook, það átti að vera sniðugt!
Hættiði svo að borða alltaf (frá mömmu)

Kv. Erna&Mamman

12:58 PM  
Blogger ernasface said...

sjáðu bara http://www.facebook.com/home.php?#/photo.php?pid=1556154&op=10&o=global&view=global&subj=515978301&id=841429322

1:06 PM  
Blogger gunnarasg said...

Hæ Bananar, þessi fína stelling heitir dansarinn svo ég veit að þið eigið hana frekar en ég þannig að ég skal finna nýja stöðu sem kemur fljótlega þegar ég er búinn að borða.........................
kv. GGGGunnarrrrrr

8:48 AM  

Post a Comment

<< Home