Sunday, January 24, 2010

Brúðkaup hjá Auði og Ingólfi

Fór í brúðkaup hjá Auði og Ingólfi sem var haldið í Laugarneskirkju og svo í veislu strax á eftir í sal sem heitir Skarfurinn sem er í sundahöfn. Mjög gaman og falleg athöfn, Guðmundur bróðir Auðar stóð sig vel sem veislustjóri og Bjargey Þóra söng fallegt lag í kirkjunni og Páll Ágúst spilaði undir.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home