Sunday, January 17, 2010

Matarboð

Hanna Stína og Guðmundur buðu okkur í mat á föstudag, gaman að koma til þeirra og spjalla. Fengum þorsk að hætti Guðmundar og Maggi bakaði marens-snikkers-tertu sem við komum með. Petrína kom heim úr afmæli sem hún var í og kom beint í eftirréttinn.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home