Sunday, March 07, 2010

Boð til Arnars og Christians

Fórum í matarboð til Arnars og Christians eftir að við fórum á Ímark þar sem Hvíta húsið fékk tvo lúðra.
Við fengum æðislegan mat hjá strákunum, múslinga súpu sem sló algerlega í gegn með brauði sem fæst í Sandholt og er látið hefa sig í 6 tíma, flott og gott.
Svo fengum við tvo deserta, Creme Brule og marengs rétt, báðir alveg æði. Lísa var svo sæt og góð. Mjög fínt kvöld.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home