Friday, March 12, 2010

Óla Heiða kom í mat

Óla Heiða kom í mat til okkar á sunnudag. Gaman að hitta hana og spjalla, hún er í yoganámi hjá Guðjóni Bergman og í kennaraháskólanum í endurmenntun.
Hún var að hvetja okkur að koma til Eyja í sumar því nú er enginn afsökun því það verður hægt að fara frá Bakka til Eyja á minna en 30 mín og hægt að taka bílinn með.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home