gunnarasg
Friday, April 02, 2010
Páskar og Eldgos 2010.
Það sést ekkert mjög vel að gosinu héðan úr hlíðinni, en það sést gufa þar sem snórinn er að bráðna.
Fórum í gær út að Þórólfsfelli að reyna að sjá gosið og inn í Tumastaðaskóg í göngu og svo í sund á Hvolsvöll.
Mjög fallegt veður og bjart.
posted by gunnarasg at
3:29 AM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
gunnarasg
View my complete profile
Previous Posts
Matarboð 26.mars
Yoga námskeið á vegum Jógakennarafélagssins
Hálfum sólahring fyrir gos
Hugleiðsla
Hamingjan
Sumó
Óla Heiða kom í mat
Ganga og brunch hjá Völu.
Boð til Arnars og Christians
Feb 2010
0 Comments:
Post a Comment
<< Home