Friday, April 02, 2010

Páskar og Eldgos 2010.

Það sést ekkert mjög vel að gosinu héðan úr hlíðinni, en það sést gufa þar sem snórinn er að bráðna.
Fórum í gær út að Þórólfsfelli að reyna að sjá gosið og inn í Tumastaðaskóg í göngu og svo í sund á Hvolsvöll.
Mjög fallegt veður og bjart.






0 Comments:

Post a Comment

<< Home