gunnarasg
Sunday, May 02, 2010
Aska úr gosinu
Við kiktum upp í bústað til að athuga aðstæður, þar var allt í góðu en smá slikja af ösku yfir pallinum. Í nótt sást vel í gosið og var mjög fallegt að sjá rautt hraunið spýtast upp í loft og mikill rauður bjarmi allt í kring.
posted by gunnarasg at
1:54 AM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
gunnarasg
View my complete profile
Previous Posts
London April
18. april 2010
Safnkassi
April 2010
Guðjón og Sigrún
Föstudagurinn Langi
Páskar og Eldgos 2010.
Matarboð 26.mars
Yoga námskeið á vegum Jógakennarafélagssins
Hálfum sólahring fyrir gos
0 Comments:
Post a Comment
<< Home