Sunday, May 02, 2010

Aska úr gosinu


Við kiktum upp í bústað til að athuga aðstæður, þar var allt í góðu en smá slikja af ösku yfir pallinum. Í nótt sást vel í gosið og var mjög fallegt að sjá rautt hraunið spýtast upp í loft og mikill rauður bjarmi allt í kring.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home