Sunday, June 06, 2010

Jarðaber




Arnar og Cristjan komu í heimsókn með Lísu.
Arnar gaf okkur jarðaber sem hann plantaði sjálfur og við fengum fleyri gjafir og hundarnir líka.
Nói og Nökkvi voru mjög spenntir á fá Lísu í heimsókn og voru alveg úrvinda eftir það.

2 Comments:

Blogger gardurinn og lífið said...

takk fyrir okkur þetta var mjög gamann fyrir alla Lísa var mjög þreitt eftir daginn lika

1:31 AM  
Blogger gunnarasg said...

takk sömuleiðis, Nói er svo þreyttur að hann er hálf veikur, borðar ekki og er alveg búinn, þetta hlýtur að vera ást :-)

11:38 AM  

Post a Comment

<< Home