Sunday, June 06, 2010

Hornstrandafarar

Ég og Vala fórum í ferð með Ferðafélagi Íslands og Óháðasöfniðinum í gær, Pétur bróðir og Henna komu líka með.
Byrjuðum á því að fara í messu í Óháðasöfnuðinn kl 9.00 og svo fórum við upp á Hengilssvæðið og gengum á Hrómundartind. Mjög gaman og fallegt svæði og frábært útsýni ofanaf tindinum. Svo fórum við í sund á Selfoss og þaðan í Bása í Ölfusi þar sem var borðað saman og sungið að hætti Hornstarandafara, vorum svo komin í bæinn um miðnætti.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home