Hrökkbrauð
geggjað hrökkbrauð frá Laufeyju Jóhanns
1 dl hörfræ
1 dl sesamfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl graskersfræ
1 dl haframjöl (má vera 1/2 dl þá er það stökkara)
3 dl hveiti( ég nótaði boghveiti/það er glúteinlaust)
1 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1/2 dl olía
2 dl vatn
1-2 msk kúmen (má sleppa)
Allt sett í skál og hrært saman
sett á smjörpappír, gott að setja plastpoka yfir og fletja svo út með kefli
bakað í ca 15-18 mín við 200 gráður.
Ég skar það með pizza skerara í sneiðar.
1 dl hörfræ
1 dl sesamfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl graskersfræ
1 dl haframjöl (má vera 1/2 dl þá er það stökkara)
3 dl hveiti( ég nótaði boghveiti/það er glúteinlaust)
1 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1/2 dl olía
2 dl vatn
1-2 msk kúmen (má sleppa)
Allt sett í skál og hrært saman
sett á smjörpappír, gott að setja plastpoka yfir og fletja svo út með kefli
bakað í ca 15-18 mín við 200 gráður.
Ég skar það með pizza skerara í sneiðar.
2 Comments:
Hljómar rosa vel. Ég verð að prófa þetta :-)
já þetta er rosa gott sem hrökkbrauð og/eða snakk.
Post a Comment
<< Home