gunnarasg
Monday, June 21, 2010
Matarklúbbur
Fórum á föstudag í matarklúbb til Guðnýar og Þorra í Grafarholtið.
Gaman að koma til þeirra og vera í góðum vinahóp og boðra góðan mat.
Guðný er frábær sushi- gerðarmaður.
Frábært kvöld.
posted by gunnarasg at
11:30 PM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
gunnarasg
View my complete profile
Previous Posts
Bjórkjúklingur
Til umhugsunar
Jarðaber
Hornstrandafarar
Saga Geitarskeggsins í maí
Birkir frændi var að fá sér mótorhjól
London og Sitges
Hrökkbrauð
Aska í sumarbústaðnum.
Hvítt te,grænt te og svart te.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home