Monday, June 21, 2010

Matarklúbbur

Fórum á föstudag í matarklúbb til Guðnýar og Þorra í Grafarholtið.
Gaman að koma til þeirra og vera í góðum vinahóp og boðra góðan mat.
Guðný er frábær sushi- gerðarmaður.
Frábært kvöld.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home