Ég fór í Garðheima og keypti bjórkjúklingapönnu og við prufuðum hana upp í bústað. Krydduðum kjúklinginn með salti, pipar og dash af kanil. Þá settum við bjór í hólf á pönnunni undir kjúklinginn og svo krydduðum hann og höfðum hann í eina klukkustund á grillinu. Mjög góður og öðruvísi kjúklingur.
1 Comments:
Hljómar spennandi :-) Kærar kveðjur frá okkur!
Post a Comment
<< Home