Wednesday, July 07, 2010

Elliðavatn

Fórum og hittum Röggu og Guðbrand og gengum í kringum Elliðavatn.
Gangan tók tæpa tvo tíma og var gaman að sjá allar hallirnar sem eru nýbyggðar í Kópavoginum og svo nátturan sem tók við eftir það.
Ragga og Guðbrandur buðu okkur svo í mát á eftir sem var mjög góður og gaman að borða nýja uppskeru úr garðinum hjá þeim.
Mjög skemmtilegt kvöld og vonandi hittumst við sem fyrst aftur.


1 Comments:

Blogger Ragga said...

Kærar þakkir fyrir skemmtilega göngu og góðan félagsskap :-)

1:51 AM  

Post a Comment

<< Home