LONDON 29/11-2/12 2007
Vorum í London um helgina að hafa það huggó.
Fórum eins og lög gera ráð fyrir á yo-sushi nokkrum sinnum og í Harvey Nichols.(http://www.harveynichols.com)
Fórum á söngleikinn Grease sem er nýbyrjað að sýna þar, alveg þess virði að sjá hann.
Fórum einnig á Mamma Mía og ekki klikkar sú sýning frekar en í öll hin skiptin.
Prufuðum svo að fara lunch á indverskan stað niður í Soho sem heitir Imli (http://www.imli.co.uk/ )og var það mjög skemmtilegt og gott.
Góð helgi að baki.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home