Saturday, November 17, 2007

NAMSKEIÐ

Í gær var talað um jákvæðni og neikvæðni, hvað það er mikilivægt að æfa sig í jákvæðni þegar vel gengur því þá er auðveldara að takast á þegar á móti blæs.
Einnig er merkilegt að þær fimm manneskjur sem þú umgengst mest þær móta þig mest, þannig að það er mikilvægt að velja sér félagskap sem byggir upp.
Svo orðatiltækið að GAGNRÝNA- ef það er notað á jákvæðan hátt þá er það að rýna í eitthvað til gagns.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home