Sunday, November 04, 2007

Myndakvold


Á fimmtudag milli 17-19 var mynda kvöld hja Italiu -hópnum. Ein úr hópnum var búinn að gera klukkutíma langan geisladisk með myndum og vídeó, mjög flott. En áður en frumsýningin var þá bauð hún upp á snittur og drykki og lifandi músik. það eru þrír strákar sem spila og syngja, þeir spiluðu bara Itölsk lög þetta kvöld. Þeir hafa gefið út CD og er hægt að nálgast hann á jrmusic.is.
Vel heppnað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home