Sunday, August 12, 2007

SUMO 11-12 AGUST 2007





Fórum í sumó í gær og vorum eina nótt, ágætis veður og alltaf gott að koma þó ekki sé stoppað lengi.
Fórum í berjamó hjá Dimon og tíndum krækiber.
Komum heim í dag og Maggi fór í garðinn að klippa og slá og ég fór í sultugerð, bæði krækiberjahlaup og svo Koniaks-rabbara-sultu, gerði líka krækiberja saft.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home