26-30 juli 2007 sumo
Vorum upp í sumarbústað langa helgi og fengum Önnu og Dóra í heimsókn á föst til laug.
Ætluðum öll í afmæli hjá Kjartani á Brunasandi en hættum við vegna veðurs og vegalengdar.
Önnur uppskera komin í hús af jarðaberjum. Fórum í göngur upp á heiði fyrir ofan bústaðinn í góðu veðri.
Nú er kominn rigning-ætli að sumarið sé búið????????
0 Comments:
Post a Comment
<< Home