yoga namskeið
Fór á yoga-námskeið um helgina með Röggu.
Þetta var námskeið sem kennarinn kemur frá USA og er með skóla í Florida, hann heitir Gurudev Amrit Desai og var kennari á kripla- skólanum.
Svo komu tveir guruar og annar var búinn að lifa í þögn í 27 ár, í staðin fyrir að ferðast um heimin þá ferðaðist hann innávið.
Þetta var ljómandi góð helgi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home