Saturday, April 21, 2007

Sumardagurinn fyrsti 2007




Er í London að halda upp á að sumarið sé komið, enda er búið að vera yfir 20 stig og sól allan tíman.
Gistum núna á Sanderson og fengum herbergi með svölum, þar er hægt að sitja og njóta veðursins.
Fórum á Camdem Town markað í gær og var það alveg æði að sjá allt fólkið og setjast niður og fylgjast með mannlífinu.
Fórum líka á Cabarett söngleikinn og var hann ágætur, vel gerður og flott sýning en mér finnst efnið ekki spennandi, en Maggi sagði að þetta væri besta sýning sem hann hefur séð.
Erum að pakka og förum svo út á flugvöll eftir 2 tima, það verður vonandi gott veður þá, svo ég fari ekki úr sumarskapinu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home