Sunday, April 15, 2007

SUMARBUSTAÐUR




Vorum í sumarbústaðnum um helgina. Gerði vorhreingerningu og kláraði Konungsbók eftir Arnald.
Vorum mikið út og setti flaggstöngina upp eftir veturinn og elduðum góðan mat.
Frábært :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home