Sunday, April 01, 2007

Palmasunnudagur 01.04.07





Góð helgi á enda og stutt í páskafrí.
Fengum skólafélaga Magga og maka þeirra í mat á föstudag, mjög gaman að hitta nýtt fólk.
Fórum svo í heimsókn til Hreins og Ingibjargar upp í Biskupstungur. Þar var okkur boðið í grískt þema í mat sem var mjög gott og áttum indislegt kvöld þar öll saman. Nói og Nökkvi voru mjög spenntir fyrir Lísu sem var farinn að umbera þá.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home