PASKAR 2007
Fengum lánað hús í Laugarási í Biskupstungum.
Vala kom á miðvikudaginn og var með okkur til föstudags, fórum í göngu og pottinn, einnig í heimsókn í Sólheima í Grímsnesi.
Simbi og Böddi komu á föstudagskvöld og borðuðu með okkur og var það mjög gaman.
Svo var bara slappað af og haft það notalegt það sem eftir var af páskafríinu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home