HELGIN I SUMO
Fór á föstudag í sveitinna og var alla helgina. Maggi var að klára þessa önn í skólanum og fór í grill á Þingvöllum á laugardagskvöldið. Ég fór í sund á Hvolsvöll á laugardagsmorgun og svo í kaffi til Elísabetar og Grétars í sumarbústaðinn þeirra, þau eru búinnn að gera hann svo flottan að hann er orðin eins og höll.
Fór svo upp í bústað og fór í góða göngu með hundana og sat svo í sólinni og hafði það gott.
Einar og Bergþóra nágrannar okkar í sveitinni komu í heimsókn og kiktu á bústaðinn hjá mér, og opnuðum eina kampavín af því Einar er 61 í dag.
Grillaði svo um kvoldið í svo fallegu verði.
Frábært.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home