SUMO 1-5 JUNI
Var í sumarbústaðnum í nokkra daga, veðrið var betra en spáinn sagði um.
Fór í göngur, sló blettinn, setti nýtt net á jarðaberjabeðið og stússaðist í garðinum að klippa og taka til.
Slappaði svo vel af og borðaði góðan mat, fór í sund á Hvolsvöll.
Er að lasa bókina Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann, skemmtilag bók.
Mæli svo líka með Tryggðarpantur e. Auði Jónsdóttur, frábær bók.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home