Matarboð hja Erlu Magnusar
Fórum í matarboð að föstudagskvöld hjá Erlu í nýju íbúðinna hennar á Sogaveginum. Rosa flott íbúð,með þeim flottari sem ég hef séð. Svo var maturinn æði, var með nautacarpacchio í forrétt og hún grillaði túnfisksteik í aðalrétt og svo meiriháttar skyr köku í eftirétt. Steina og Inga tvíburarnir og Gunni maður Ingu voru líka mjög hress.
Eftirminnilegt kvöld.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home