Monday, August 06, 2007

HELGAR LOK


Fór í dag til Völu og við gengum í c.a klukkutíma um Kópavogsdalinn og meðframm sjónum í Arnarnesvognum.
Svo bauð Vala mér í kaffi og nýbakaða súkkulaði-köku.
Gleymdi að taka mynd, þannig að ég set gamla mynd í staðinn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home