Tuesday, July 31, 2007

Baunabuff



Verð að monta mig á nýju baunabuffunum sem ég gerði eftir uppskrift frá Röggu og Guðbrandi.
Tókust svona ljómandi vel.
Takk Ragga og Guðbrandur.
Svo er næst á dagskrá að prufa brauðin og barbabarasultu með eigifer, BARBABARASULTU MEÐ ENGIFER.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Lítur rosa girnilega út :-) Hefur greinilega tekist vel! Verðum í bandi. B.kv. Ragga

12:19 PM  

Post a Comment

<< Home