Sunday, October 28, 2007

Sumo 26-28 okt






Vorum upp í sumarbústað um helgina í margbreytilegu veðri, sól, rigning, logn, rok og snjór svo eitthvað sé nefnt.
Fórum í göngur og í sund, elduðum góðan mat og svo slappað vel af.
Alveg yndisleg helgi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home